Hörður Felix Harðarson

Hörður Felix

Hörður Felix Harðarson

Hæstaréttarlögmaður / Eigandi

hordur@law.is

Menntun

 • Nám í samkeppnisrétti við King’s College London 2003-2004
 • Hæstaréttarlögmaður júní 2001
 • Meistaranám í Evrópurétti við University of Exeter, LL.M. janúar 2001
 • Héraðsdómslögmaður febrúar 1996
 • Háskóli Íslands Cand. juris 1995
 • Verzlunarskóli Íslands stúdent 1990

Starfsferill

 • Mörkin lögmannsstofa frá 2009
 • Glitnir banki 2008
 • Mörkin lögmannsstofa frá 1995-2007

Annað

 • Prófdómari og aðjunkt við lagadeild Háskóla Íslands
 • Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Lögmannafélag Íslands og sat í stjórn félagsins 2009-2011
 • Hefur sinnt stjórnarstörfum í fjölda félaga
 • Meðal efstu 15 lögmanna á Íslandi í Chambers Europe í málflutningi og úrlausn ágreiningsmála

Starfssvið

Jonsson & Hall Chambers
framúrskrandi fyrirtæki 2023

 Suðurlandsbraut 4,
108 Reykjavík

 Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík