Mörkin lögmannsstofa

 Mörkin lögmannsstofa var stofnuð árið 1975. Stofan veitir alhliða lögfræðiþjónustu og ráðgjöf. Meðal viðskiptavina hennar eru íslensk og alþjóðleg fyrirtæki, stór og smá, opinberar stofnanir, stéttarfélög og einstaklingar. Lögmenn stofunnar eru þekktir fyrir vönduð og fagleg vinnubrögð. Mörkin lögmannsstofa á einnig aðild að alþjóðlegum samtökum lögmannsstofa, SCG Legal, og getur þannig tryggt viðskiptavinum sínum aðgang að framúrskarandi lögmannsþjónustu um heim allan.

Mörkin lögmannsstofa

Mörkin lögmannsstofa var stofnuð árið 1975.
Stofan veitir alhliða lögfræðiþjónustu og ráðgjöf en meðal viðskiptavina hennar eru íslensk og alþjóðleg fyrirtæki, opinberar stofnanir, stéttarfélög og einstaklingar.
Lögmenn stofunnar eru þekktir fyrir vönduð og fagleg vinnubrögð og hlaut stofan t.d. alþjóðlega viðurkenningu fyrir þjónustu árið 2012 frá fagtímaritinu
 International Legal 500.
Mörkin lögmannsstofa er einnig félagi í alþjóðlegum samtökum lögmannsstofa, SCG Legal, og getur þannig tryggt viðskiptavinum sínum aðgang að framúrskarandi lögmannsþjónustu um heim allan.

Um okkur

Meðal viðskiptavina Markarinnar lögmannsstofu eru fjölmörg fyrirtæki, opinberar stofnanir og einstaklingar.

Starfsfólk

Eigendur og löglærðir fulltrúar Markarinnar lögmannsstofu hafa mjög fjölþætta reynslu af lögmannsstörfum og lögfræðilegri ráðgjöf.
Við veitum viðskiptavinum, innlendum sem erlendum, þá lögmannsþjónustu sem þeir þurfa á að halda.

Starfssvið

Hjá Mörkinni lögmannsstofu starfa reyndir lögmenn sem geta veitt viðskiptavinum hverskyns lögmannsþjónustu sem þeir þurfa á að halda. 

Jonsson & Hall Chambers
framúrskrandi fyrirtæki 2023

 Suðurlandsbraut 4,
108 Reykjavík

 Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík