Geir Gestsson

Geir Gestsson
Hæstaréttarlögmaður / Eigandi
Menntun
- Hæstaréttarlögmaður september 2015
- Héraðsdómslögmaður maí 2006
- Háskólanum í Rotterdam 2004
- LL.M. í alþjóðaviðskiptalögfræði frá Erasmus háskólanum í Rotterdam, cum laude
- Háskóli Íslands Cand. juris 2003
- Skiptinám við Kaþólska háskólann í Leuven 2002
- Verzlunarskóli Íslands stúdent 1999
Starfsferill
- Mörkin lögmannsstofa frá 2004
Annað
- Formaður laganefndar Lögmannafélags Íslands 2018-2021
- Stjórnarmaður Lögmannafélags Íslands 2021-2023
- Prófdómari við Háskóla Íslands
- Fyrsti íslenski lögmaðurinn til að flytja mál munnlega fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu
- Keppandi, þjálfari og dómari í Philip C. Jessup málflutningskeppninni 2003-
- Meðal efstu 15 lögmanna á Íslandi í Chambers Europe í málflutningi og úrlausn ágreiningsmála
- Formaður Íslandsdeildar samtaka alþjóða gjaldeyrisskiptalögfræðinga, INSOL Europe
Starfssvið
- Alþjóðaviðskipti
- Evrópuréttur
- Fjölmiðlaréttur
- Flugréttur
- Flutninga- og sjóréttur
- Greiðslustöðvun, nauðasamningar, gjaldþrot
- Hugverkaréttur
- Mannréttindi
- Málflutningur, fyrir almennum dómstólum og gerðardómstólum
- Neytendavernd og ólögmætir viðskiptahættir
- Persónuvernd
- Refsiréttur
- Samkeppnisréttur
- Samningaréttur / samningagerð
- Stjórnsýsluréttur
- Vátryggingaréttur
