
Starfssvið
Lögmenn Markarinnar lögmannsstofu búa yfir sérþekkingu á flestum sviðum lögfræðinnar.
Áhersla er lögð á að verkefni séu unnin af þeim lögmönnum sem eru best til þess fallnir að sinna þeim.
Þetta tryggir betri og hagkvæmari þjónustu fyrir viðskiptamanninn.
Alþjóðaviðskipti
Efnahags- og fjármunabrot
Erfðaréttur
Evrópuréttur
Fasteigna- og leiguréttur
Félagaréttur
Fjölmiðlaréttur
Flugréttur
Flutninga- og sjóréttur
Greiðslustöðvun, nauðasamningar, gjaldþrot
Hugverkaréttur
Lögfræði fjármálafyrirtækja
Mannréttindi
Málflutningur, fyrir almennum dómstólum og gerðardómstólum

Starfssvið
Mörkin lögmannsstofa hefur sérþekkingu á hinum ýmsu sviðum.
Mikil áhersla er lögð á að sérhæfðir einstaklingar sjái um verkefni hverju sinni.
Þetta tryggir betri og hagkvæmari þjónustu.
Alþjóðaviðskipti
Efnahags- og fjármunabrot
Erfðaréttur
Evrópuréttur
Fasteigna- og leiguréttur
Félagaréttur
Fjölmiðlaréttur
Flugréttur
Flutninga- og sjóréttur
Greiðslustöðvun, nauðasamningar, gjaldþrot
Hugverkaréttur
Lögfræði fjármálafyrirtækja
Mannréttindi
Málflutningur, fyrir almennum dómstólum og gerðardómstólum
Neytendavernd og ólögmætir viðskiptahættir
Persónuvernd
Samkeppnisréttur
Samningaréttur / samningagerð
Samrunar og yfirtökur
Skaðabótaréttur / slysamál
Skattaréttur
Stjórnsýsluréttur
Vátryggingaréttur
Verðbréfamarkaðsréttur
Verktakaréttur
Vinnuréttur
